News

Varnarmálaráðherra Ísraels hefur lagt á ráðin um að neyða alla Palestínumenn á Gasasvæðinu inn í sérstakar búðir sem reisa ...
Kaupskip á ferð um sunnanvert Rauðahaf hefur sætt linnulausum árásum frá því í gær, svo mjög að það hefur nú misst afl og er ...
Samtök sjávarútvegssveitarfélaga ítreka afstöðu sína um að tekið sé tillit til athugasemda og áhyggja sem þau hafa komið á ...
Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Íslandsmeistara Breiðabliks, segir stöðuna á Blikahópnum vera nokkuð góða fyrir fyrri leik ...
Enn mælast skjálftar í Landsveit eftir að vart varð þar við litla hrinu skjálfta síðustu nótt. Urðu nokkrir skjálftar á ...
Andri Rafn Yeoman setti nýtt met í sögu efstu deildar karla í knattspyrnu á Íslandi þegar hann lék með Breiðabliki gegn ...
Eigendur bakarísins Hygge bíða enn eftir leyfi frá Reykjavíkurborg til að opna nýtt bakarí við Barónsstíg 6. Í dag er 231 ...
Lögreglan á Akureyri leitar að 75 ára konu með heilabilun, sem talin er hafa farið út úr húsi á miðbæjarsvæðinu um kl. 4 í ...
Hammonu á Þingeyri verður að öllu óbreyttu lokað um næstu mánaðamót. Þetta segir Elísa Björk Jónsdóttir, sem rekur einu ...
Bandaríski leikarinn og rithöfundurinn Matthew Gray Gubler, hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Dr. Spencer Reid í ...
Spáð er sunnan og suðvestanátt í dag, 3-10 metrum á sekúndu. Reikna má með dálítilli vætu þar sem bæta mun í úrkomu síðdegis, ...
Birgir Hilmarsson, formaður styrktarfélagsins Dropans, gagnrýnir harðlega þá þjónustu sem Reykjavíkurborg og önnur ...